IJslands

ICELANDIC

Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn,
til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.

Faðir á himnum, við biðjum fyrir yfirvöldum um allan heim
að þú megir snerta hjörtu þeirra svo þitt fólk, Guðsfólk, megi lifa í friði og ró og þinn vilji ráði. https://ssl.gstatic.com/ui/v1/icons/mail/images/cleardot.gif

 


Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra.

Geen opmerkingen:

Een reactie posten